Starf í apóteki

Apótek Garðabæjar og Apótek Hafnarfjarðar óska eftir starfsfólki

Helstu verkefni eru:

Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

Aðstoða lyfjafræðing við lyfjaafgreiðslu

Móttaka á vörum

Apótek Hafnarfjarðar er að leita að aðila sem getur haft umsjón með verslun og séð um samskipti við birgja

Reynsla úr apóteki æskileg en ekki nauðsynleg. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Við erum að leita að jákvæðum einstaklingum með góða þjónustulund. Lágmarksaldur er 20 ár.

Áhugasamir geta sent umsókn með ferilskrá á netfangið magnus@apotekgb.is

Umsóknarfrestur

1. september

Tekið við umsóknum á

magnus@apotekgb.isNánar >>

Sandsparslari

Vanir sandsparslarar óskast til starfa.Vinnutími er alla virka daga frá kl. 08:00 - 17:00 auk yfirvinnu.Reynsla af sandspörslun er skilyrði auk þess sem umsækjendur þurfa að framvísa hreinu sakavottorði. Íslenskukunnátta og/eða enskukunnátta er skilyrði.Umsóknarfrestur er til og með 23/08/19. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið: joma@simnet.is

Umsóknarfrestur

5. septemberNánar >>

Sótthreinsitæknir

Við viljum fjölga í öflugu teymi okkar og auglýsum eftir sótthreinsitækni á dauðhreinsunardeild...