GEGNUM GLERIÐ / DUXIANA

GEGNUM GLERIÐ / DUXIANA

GEGNUM GLERIÐ / DUXIANA er sérverslun með húsgögn, gjafavörur, innréttingar og rúm í sérflokki.

Við leitum að fagurkera með reynslu af sölumennsku, er skipulagður, sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum og hæfni í mannlegum samskiptum til starfa í verslun okkar.

Starfshlutfall er eftir samkomulagi og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst.

 

Helstu verkefni og ábyrgð:

Sala og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini.

Framsetning, áfyllingar og frágangur í verslun.

Þróun og viðhald vefverslunar og samskiptamiðla.

Tiltekt pantana í vefverslun.

Önnur tilfallandi verkefni í samráði við stjórnendur.

 

Hæfniskröfur:

Reynsla af sölustörfum og framúrskarandi þjónustulund.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

21. september

Tekið við umsóknum á

starf@gegnumglerid.isNánar >>