Hótelstjóri / Hotel Manager - Fosshótel Jökulsárlón

Hótelstjóri / Hotel Manager - Fosshótel Jökulsárlón

Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Jökulsárlón.

Hótelstjóri skipuleggur og stýrir daglegum rekstri hótelsins þ.á.m. gestamóttöku, bókunum, veitingastað, þrifum, viðhaldi fasteignar og mannauðsmálum. Hótelstjóri vinnur náið með aðalskrifstofu í sölu og markaðsmálum og sér til þess að hótelið uppfylli gæðastaðla og rektraráætlun fyrirtækisins. Hótelstjóri leiðir stóran hóp starfsmanna og ber ábyrgð á hagkvæmum rekstri með velferð og ánægju starfsmanna og gesta að leiðarljósi.

Hæfniskröfur

  • Árangursrík reynsla sem stjórnandi í hótel og/eða veitingarekstri
  • Háskólagráða eða meistarapróf sem tengist starfi
  • Menntun á sviði hótelstjórnunar eða iðnnnám í fram- eða matreiðslu kostur
  • Afbragðs færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund

Nánar >>

Umsóknarfrestur

15. maí

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Grunnskólakennari óskast til starfa í Lækjarbotnum

Waldorfskólinn Lækjarbotnum auglýsir eftirfarandi stöðu:

  • Grunnskólakennari

Í Lækjarbotnum er boðið upp á samfellt skólastig 2-16 ára barna og byggir starfið á uppeldisfræði Rudolfs Steiner. Jöfn áhersla er lögð á verklegt, listrænt og bóklegt nám. Unnið er samkvæmt flatri stjórnun þar sem starfsmannaráð ber ábyrgð á rekstri og innra starfi skólanna.

Í skólunum eru um 100 börn við leik og störf.

Skólinn er staðsettur 10 km austur af Árbæ í fallegum dal með ævintýralegu umhverfi.

Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu eða menntun í Waldorf uppeldisfræðum. Gerðar eru kröfur um að umsækjandi hafi fullt vald á íslenskri tungu.

Umsóknarfrestur er til 31. maí.

Umsóknir sendist á waldorfskolinn@waldorfskolinn.is  

Nánar >>

Umsóknarfrestur

31. maí

Tekið við umsóknum á

waldorfskolinn@waldorfskolinn.isNánar >>

Íslendingar heima og erlendis. Starf yfir netið með skattfríðindum.

Íslendingar heima og erlendis. Starf yfir netið með skattfríðindum.

Frábært tækifæri fyrir Íslendinga búsetta erlendis eða þá sem óska að flytja á suðrænni slóðir og njóta skattfríðinda. Leitum að kraftmiklum einstakling með Íslensku sem móðurmál og góða enskukunnáttu.

Starfið má stunda að heiman í gegnum síma og netið og með stuðningi frá fyrirtækinu yfir Microsoft Teams. Við bjóðum einnig þann möguleika að starfa á skrifstofu okkar í Lisbon. Íslendingar sem flytja til Portúgal fá skattfríðindi í 10 ár.

Verkefnin felast m.a. í því að aðstoða viðskiptavini í gegnum síma og netið. Islandus Europe er fyrirtæki með starfsemi í Lisbon Portúgal, Spáni, Þýzkalandi og Bandaríkjunum. Um árabil höfum við verið einn helsti innflytjandi nýrra og notaðra rafbíla á Íslandi. Sjá nánar www.islandus.is

Við kappkostum að veita 100% góða þjónustu sem krefst stöðugrar eftirfylgni í síma og netkerfi, samskipti við viðskiptavini, söluaðila og verktaka í fleiri löndum.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

15. maí

Tekið við umsóknum á

Sækja um >>Nánar >>

Matreiðslufólk

Við leitum að matreiðslufólki til að vinna með okkur á hinum dásamlega stað að Laugum í Sælingsdal.  Áhersla okkar er á heilnæman og hollan mat.  Ef þú hefur áhuga og kunnáttu til að elda hollan og góðan mat myndum við mjög gjarna vilja heyra í þér.  Um er að ræða tímabilið frá júní og fram í ágúst.  

Ef þú ert áhugasamur/söm þá endilega hafðu samband við Hörpu í síma 822-38909

Umsóknarfrestur

21. maí

Tekið við umsóknum á

hotellaugardalabyggd@gmail.comNánar >>

GUEST SERVICES

GUEST SERVICES

Main duties: Housekeeping & Reception

We are looking for an active and motivated person who likes to stay on their feet, with an eye for detail and a friendly work ethic. Until tourism resumes the main duties will be in housekeeping but with future possibility to take on more duties in the reception requiring organisational and planning skills for the housekeeping team. Assistance with basic renovations like painting and decorating are a plus. 

 

Housekeeping:

Cleaning

Keep track of detailed cleaning

Keep track of cleaning needs for a few days in advance

Laundry

Check trash bins outside and order pick-up 

Keep track of inventory

 

Reception:

Prepare arrivals

Experience with GoDo, Outlook, and Google Sheets is a plus.

Nánar >>

Umsóknarfrestur

9. maí

Tekið við umsóknum á

office@dra.isNánar >>

Experienced digital designer

Vettvangur is seeking an experienced digital designer to join our team! As a user interface designer at Vettvangur you’ll need to be able to design and maintain quality interfaces, take ownership of pr...

Verksmiðjustjóri

VerksmiðjustjóriBEWI Iceland óskar eftir að ráða verksmiðjustjóra í nýja plastkassaverksmiðju á Djúpavogi

Erum við að leita að þér?

Við leitum að fólki til að vinna með okkur að fjölbreyttum og spennandi verkefnum Jarðverkfræðingur Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun lagna- og loftræsikerfa Rafmagnsverkfræðingur ...