Afgreiðslustarf í bakarí/kaffihús

Við hjá Sveinsbakarí óskum eftir samviskusömu starfsfólki í afgreiðslu/þjónustustarf í Skipholti 50b og Hraunbæ Árbæ. Íslensku kunnáta skilyrði vegna samskipta við kúnna á staðnum og í síma.

Starfskröfur:

  • Góð þjónustulund
  • Snyrtimennska
  • Góð íslenskukunnátta
  • Reyklaus
  • Eldri en 20 ára

Vinnutími í Skipholti er alla virka daga frá kl: 7:30 -13 og annan hvern laugardag.

Vinnutími í Árbæ er alla virka daga frá kl: 12 -17 og aðra hverja helgi.

Gott ef viðkomandi getur byrjað fljótlega

Hlökkum til að heyra í ykkur.

Umsóknarfrestur

31. ágúst

Tekið við umsóknum á

sveinsbakari@sveinsbakari.is , brunastekk@simnet.isNánar >>

Starfsfólk óskast

Starfsfólk óskast

Afgreiðsla og eldhús

     

  • Við leitum að einstaklingum í 100% starf.
  • Umsækjandi þarf að vera 16 ára til 28 ára.
  • Góð íslenskunnátta.
  • Vaktavinna á Laugaveg 103 Reykjavík og Bæjarhraun 4 Hafnarfirði

Umsóknarfrestur

4. ágúst

Tekið við umsóknum á

charin_79@hotmail.comNánar >>

Kokkur/matráður óskast

Kokkur/matráður óskast

Gistiheimilið Gerði í Suðursveit óskar eftir að ráða kokk/matráð í eldhús. Heilsárstarf eða tímabundið starf, bara það sem hentar góðum starfsmanni. 

Gistiheimilið Gerði er staðsett 13 km fyrir austan Jökulsárlón á Breiðarmerkursandi og 67 km vestan við Höfn. Við erum með gistingu í 37 herbergjum með sér baði á Gerði og gistingu í sumarhúsum og íbúðarhúsi með sameiginlegri aðstöðu á Reynivöllum 2,5 km vestan við Gerði. Við bjóðum upp á morgunnmat og kvöldmat á Gerði fyrir okkar gesti og aðra. Yfirleitt eru 50-60 manns í mat á kvöldin, bæði hópar og einstaklingar. Fjöldi gesta í kvöldmat getur farið upp í 80-90 þegar mest er að gera.

www.gerdi.is

Umsóknarfrestur

31. júlí

Tekið við umsóknum á

bjornthor@gerdi.isNánar >>